Aðalfundur 2015

Aðalfundur Styrktar og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík árið 2015 Fundarstaður: Perlan, Öskjuhlíð. Tími: Hádegi, laugardaginn 11.4.2015. Mættir úr stjórn voru Guðmundur Geir Gunnarsson formaður, Erlingur Leifsson, Jón Magnússon og Viðar Böðvarsson sem ritaði fundinn vegna fjarvista Guðjóns Guðmundssonar ritara stjórnar. Eftir ljúffengan hádegisverð í boði...

More

Aðalfundur 2013

Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs Reykjavíkur var haldinn á 5. hæð í Perlunni fimmtudaginn 8. maí 2013, á 146. starfsári sjóðsins. Formaður sjóðsins, Bjarni Ingvar Árnason, setti fundinn kl. 12:15 og bauð menn velkomna til hádegisverðar í boði sjóðsins og Veitingahússins Perlunnar. Gestir fundarins voru frá...

More

Aðalfundarboð

Þér er hér með boðið til hádegisverðar í tilefni aðalfundar Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík sem verður haldinn í Perlunni, á 5. hæð, miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 12:00. Vinsamlega staðfestu mætingu þína til Stefáns í síma 56 20 200 eða með tölvupósti stefan@perlan.is...

More

Aðalfundur 2012

Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs Reykjavíkur var haldinn á 5. hæð í Perlunni fimmtudaginn 24. maí 2012, á 145 starfsári sjóðsins. Formaður sjóðsins, Bjarni Ingvar Árnason, setti fundinn kl. 12:15 og bauð menn velkomna til hádegisverðar í boði sjóðsins og Veitingahússins Perlunnar. Gerði hann tillögu um...

More

Aðalfundarboð

Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík verður haldinn í Perlunni, 5. hæð, fimmtudaginn 24. maí 2012 kl. 12:00. Hádegisverður verður í boði sjóðsins. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 56 20 200, eða með tölvupósti stefan@perlan.is Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: Kosning fundarstjóra og fundarritara...

More

Aðalfundur 2010

Aðalfundur SSVR var haldinn í Perlunni 18. maí 2010 kl. 17:45 Formaður, Bjarni Ingvar Árnason, setti fundinn, gekk til dagskrár og lagði til að Ásbjörn Einarsson yrði kjörinn fundarstjóri og Erlingur Leifsson fundarritari. Fundarmenn samþykktu tillöguna. Formaður flutti skýrslu sína og minnti á að SSVR væri elsta starfandi líknarfélag...

More

SSVR gefur Reykjalundi Nautilus æfingatæki

Það gleður okkur í SSVR að gefa Reykjalundi Nautilus æfingatæki að verðmæti 1.200.000 kr., sem er sérstaklega ætlað fyrir einstaklinga með einhverja hreyfihömlun og hafa ekki áður getað nýtt þau æfingatæki sem fyrir eru á Reykjalundi.

More

Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna og Parkinsonssamtökin gefa Reykjalundi fullkomið göngugreiningartæki

Á Reykjalundi fer fram margvísleg endurhæfing bæði fyrir þá sem orðið hafa fyrir skammtímaáföllum og þá, sem eiga við langvarandi eða ólæknandi sjúkdóma að stríða. Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna hefur lengi stutt Reykjalund, einkum hvað varðar búnað til líkamsþjálfunar. Þannig gaf sjóðurinn Reykjalundi þjálfunartæki að...

More